UK Markets close in 3 hrs 35 mins

Festi hf.: Endurkaup vika 42

·1-min read

Í 25 viku 2021 keypti Festi alls 1.250.000 eigin hluti fyrir 250.250.000 kr. eins og hér segir:

Eigin hlutir

Vika

Dagsetning

Tími

Keyptir hlutir

Viðskiptaverð

Kaupverð

samtals

25

21.6.2021

09:33

250.000

200,50

50.125.000

659.376

25

22.6.2021

09:40

250.000

199,00

49.750.000

909.376

25

23.6.2021

09:35

250.000

199,00

49.750.000

1.159.376

25

24.6.2021

10:43

250.000

200,50

50.125.000

1.409.376

25

25.6.2021

11:48

250.000

202,00

50.500.000

1.659.376

1.250.000

250.250.000


Um er að ræða tilkynningu um kaup Festi á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun sem var tilkynnt um 20. júní 2021 í tilkynningu til Nasdaq OMX Iceland. Áætlað er að kaupa á hámarki 2.090.623 eigin hluti í félaginu eða sem samsvarar 0,65% af útgefnu hlutafé, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna verði aldrei meiri en 430 milljónum króna að kaupverði.

Fyrir kaupin þá átti Festi 409.376 hluti eða 0,13% af útgefnu hlutafé. Festi hefur nú keypt samtals 1.250.000 eigin hluti fyrir 250.250.000 kr. og á í dag 1.659.376 hluti sem samsvarar 0,51% af hlutafé félagsins.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka II við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Kr. Ingason, fjármálastjóri Festi hf. (mki@festi.is).


Our goal is to create a safe and engaging place for users to connect over interests and passions. In order to improve our community experience, we are temporarily suspending article commenting