Advertisement
UK markets closed
  • FTSE 100

    7,895.85
    +18.80 (+0.24%)
     
  • FTSE 250

    19,391.30
    -59.37 (-0.31%)
     
  • AIM

    745.67
    +0.38 (+0.05%)
     
  • GBP/EUR

    1.1607
    -0.0076 (-0.65%)
     
  • GBP/USD

    1.2370
    -0.0068 (-0.55%)
     
  • Bitcoin GBP

    51,562.58
    +340.25 (+0.66%)
     
  • CMC Crypto 200

    1,376.93
    +64.31 (+4.90%)
     
  • S&P 500

    4,967.23
    -43.89 (-0.88%)
     
  • DOW

    37,986.40
    +211.02 (+0.56%)
     
  • CRUDE OIL

    83.24
    +0.51 (+0.62%)
     
  • GOLD FUTURES

    2,406.70
    +8.70 (+0.36%)
     
  • NIKKEI 225

    37,068.35
    -1,011.35 (-2.66%)
     
  • HANG SENG

    16,224.14
    -161.73 (-0.99%)
     
  • DAX

    17,737.36
    -100.04 (-0.56%)
     
  • CAC 40

    8,022.41
    -0.85 (-0.01%)
     

Festi hf.: Endurkaup vika 43

Í 43. viku 2020 keypti Festi alls 750.000 hluti eins og hér segir:

Eigin hlutir

Vika

Dagsetning

Tími

Keyptir hlutir

Viðskiptaverð

Kaupverð

samtals

43

19.10.2020

09:44:51

150.000

149,75

22.462.500 kr

7.195.407

43

20.10.2020

09:45:58

150.000

153,25

22.987.500 kr

7.345.407

43

21.10.2020

09:54:24

150.000

154,00

23.100.000 kr

7.495.407

43

22.10.2020

09:43:17

150.000

155,00

23.250.000 kr

7.645.407

43

23.10.2020

09:45:31

150.000

155,00

23.250.000 kr

7.795.407

750.000

115.050.000 kr

Um er að ræða tilkynningu um kaup Festi á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun sem var tilkynnt um 4. október 2020 í tilkynningu til Nasdaq OMX Iceland. Áætlað er að kaupa á hámarki 4.000.000 eigin hluti í félaginu eða sem samsvarar 1,2% af útgefnu hlutafé, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna verði aldrei meiri en 600 milljónum króna að kaupverði.

Fyrir kaupin átti Festi 5.645.407 hluti eða 1,70% af útgefnu hlutafé. Festi á í dag 7.795.407 hluti sem samsvarar 2,34% af hlutafé félagsins.

ADVERTISEMENT

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka II við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005.

Nánari upplýsingar veitir Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi hf., (eggert@festi.is) og Magnús Kr. Ingason, fjármálastjóri Festi hf. (mki@festi.is).